Höfundar:
Brynjófur Gauti Jónsson og Sindri Baldur Sævarsson
Tölfræðiráðgjöf Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Byggt á daglega uppfærðum gögnum ECDC sem fást í hlekki að neðan
Hlekkur á gögn
Síðast uppfært 30. mars 2020 klukkan 19:06
Allan kóða má nálgast hér
Höfundur:
Brynjófur Gauti Jónsson,
Tölfræðiráðgjöf Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Byggt á daglega uppfærðum gögnum ECDC sem fást í hlekki að neðan
Hlekkur á gögn
Síðast uppfært 30. mars 2020 klukkan 19:06
Allan kóða má nálgast hér
Höfundur:
Brynjófur Gauti Jónsson,
Tölfræðiráðgjöf Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Byggt á daglega uppfærðum gögnum ECDC sem fást í hlekk að neðan
Hlekkur á gögn
Síðast uppfært 30. mars 2020 klukkan 19:06
Allan kóða má nálgast hér

Sækja töflu
Höfundar:
Brynjófur Gauti Jónsson og Sindri Baldur
Tölfræðiráðgjöf Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Byggt á daglega uppfærðum gögnum ...
Síðast uppfært 30. mars 2020 klukkan 19:06
Allan kóða má nálgast hér
Höfundur:
Brynjófur Gauti Jónsson,
Tölfræðiráðgjöf Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Byggt á daglega uppfærðum gögnum ECDC sem fást í hlekk að neðan
Hlekkur á gögn
Síðast uppfært 30. mars 2020 klukkan 19:06
Allan kóða má nálgast hér

Lögmál smárra talna


Ein frægasta niðurstaða tölfræðinnar er lögmál stórra talna. Samkvæmt því stefnir úrtaksmeðaltalið (meðaltal gagnanna sem þú fékkst í hendurnar) á þýðismeðaltalið (meðaltalið sem þú ert í raun að reyna að mæla) því stærra sem úrtakið þitt verður. Stundum tala tölfræðingar í háði um lögmál smárra talna.

Það er í rauninni ekki lögmál, heldur útskýring á því af hverju bæði hæstu og lægstu krabbameinstíðnina í Bandaríkjunum er oftast að finna í litlum bæjum. Það er hreinlega vegna þess að ef fáir íbúar eru í bæ þá mun eitt tilfelli hækka tíðnina gífurlega mikið. Sömuleiðis, ef fáir búa á staðnum, getur vel verið að enginn þjáist af krabbameini og því mælist tíðnin mjög lág!

Við sjáum lögmál smárra talna skýrt í gögnum um útbreiðslu COVID-19 um heiminn, en mörg löndin með hæstu tíðni smita eru lönd eins og Ísland, San Marino og Liechtenstein. Við sjáum á myndinni að neðan að Ísland byrjar strax með mjög háa tíðni smita. Að miklum hluta er það vegna lágs íbúafjölda.